Hér fyrir neðan eru dæmi um hvernig hægt er að fylla út og nota flestar síður í bókinni Fjármálin. Vinsamlegast athugið að ekki er um raunveruleg dæmi að ræða svo það er ekki endilega samræmi á milli síða né endurspegla tölurnar raunveruleikann.